spot_img
HomeFréttirÞóranna og Iona Gaels opnuðu tímabilið með sigri

Þóranna og Iona Gaels opnuðu tímabilið með sigri

Þóranna Kika Hodge Carr og Iona Gaels unnu opnunarleik tímabilsins í bandaríska háskólaboltanum gegn Bryant Bulldogs í gærkvöldi, 60-56.

Á 8 mínútum spiluðum fyrir Gaels skilaði Þóranna 2 stigum, stoðsendingu og 3 stolnum boltum

Næstu leikur Gaels er komandi laugardag 13. nóvember gegn Winthrop Eagles.

Tölfræði leiks

Fréttir
- Auglýsing -