spot_img
HomeÚti í heimiEvrópaÞóra Kristín og AKS Falcon komnar með níu fingur á danska meistaratitilinn

Þóra Kristín og AKS Falcon komnar með níu fingur á danska meistaratitilinn

Þóra Kristín Jónsdóttir og AKS Falcon eru aðeins einum sigurleik frá danska meistaratitlinum eftir sigur í öðrum leik úrslitaeinvígis gegn BMS Herlev, 53-63.

Á rúmum 28 mínútum spiluðum í leiknum skilaði Þóra Kristín 11 stigum, 9 fráköstum, 4 stoðsendingum og 3 stolnum boltum.

AKS eru því komnar í 2-0 í einvíginu og geta með sigri komandi fimmtudag 20. apríl.

Tölfræði leiks

Fréttir
- Auglýsing -