Þóra Kristín eftir frábæran sigur Íslands "Reynum að byggja á þessu fyrir gluggann í febrúar" - Karfan
spot_img
HomeLandsliðinEuroBasket 2023Þóra Kristín eftir frábæran sigur Íslands "Reynum að byggja á þessu fyrir...

Þóra Kristín eftir frábæran sigur Íslands “Reynum að byggja á þessu fyrir gluggann í febrúar”

Ísland lagði Rúmeníu í kvöld í fjórða leik sínum í undankeppni EuroBasket 2023, 68-58. Eftir leikinn eru liðin jöfn að stigum í 3.-4 sæti riðilsins, en Ísland er þar skör ofar vegna innbyrðisstigatölu.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Þóru Kristínu Jónsdóttur leikmann liðsins eftir leik í Laugardalshöllinni.

Umfjöllun Körfunnar um íslensku landsliðin er kostuð af Lykil

Fréttir
- Auglýsing -