Einn leikur fór fram í átta liða úrslitum fyrstu deildar karla í kvöld.
Þór Akureyri lagði Skallagrím í oddaleik á Akureyri.
Það er því ljóst að í undanúrslitum mun ÍR mæta Þór Alureyri og í hinu einvíginu mætir Fjölnir liði Sindra.
Úrslit kvöldsins
Fyrsta deild karla – 8 liða úrslit
Þór Akureyri 85 – 80 Skallagrímur
Þór Akureyri vann 3-1