spot_img
HomeBónus deildinBónus deild karlaÞó ég hefði viljað að þetta myndi detta okkar megin, þá var...

Þó ég hefði viljað að þetta myndi detta okkar megin, þá var þetta skemmtilegt

Tindastóll lagði Álftanes með minnsta mun mögulegum í Síkinu í kvöld í þriðja leik undanúrslita Bónus deildar karla, 105-104.

Stólarnir því aftur komnir með forystuna í einvíginu, 2-1, en vinna þarf þrjá leiki til að tryggja sig í úrslitin.

Tölfræði leiks

Karfan spjallaði við Hauk Helga Briem Pálsson eftir leik á Sauðárkróki.

Fréttir
- Auglýsing -