spot_img
HomeFréttirÞjálfari spilar gegn leikmönnum sínum

Þjálfari spilar gegn leikmönnum sínum

15:25

{mosimage}

Það verður athyglisverð bikarviðureign í kvöld þegar Grindavík leikur á móti Grindavík B í innanbæjarslag. Friðrik Ragnarsson, þjálfari Grindavíkur, mun leika gegn lærisveinum sínum í leiknum.

Friðrik sagði í viðtali í útvarpsþættinum Skjálfanda á X-inu að hann hafi ákveðið að spila með Grindavík B í leiknum vegna fjölda áskorana. Hann sagðist jafnframt búast við að B-liðið gæti kannski staðið í aðalliðinu í fyrsta leikhluta en býst ekki við miklu eftir það.

Leikmannalista Grindavíkur b má sjá hér

www.visir.is

Mynd: Snorri Örn Arnaldsson

Fréttir
- Auglýsing -