spot_img
HomeBónus deildinBónus deild kvennaÞetta eru liðin sem mætast í undanúrslitum Bónus deildar kvenna

Þetta eru liðin sem mætast í undanúrslitum Bónus deildar kvenna

Einn leikur var á dagskrá átta liða úrslita Bónus deildar kvenna í kvöld.

Um var að ræða oddaleik deildarmeistara Hauka og Grindavíkur í Ólafssal, en staðan fyrir leik kvöldsins í einvíginu var 2-2.

Með nokkuð öruggum sigri náðu deildarmeistarar Hauka að fullkomna endurkomu sína í einvíginu, en þær höfðu áður verið 2-0 undir eftir fyrstu tvo leikina gegn Grindavík

Hér fyrir neðan má sjá hvaða lið mætast í undanúrslitunum:

Haukar (1) gegn Val (5)

Njarðvík (2) gegn Keflavík (3)

Hérna er heimasíða deildarinnar

Tölfræði leiks

Úrslit kvöldsins

Bónus deild kvenna – Átta liða úrslit

Haukar 79 – 64 Grindavík

(Haukar unnu 3-2)

Haukar: Diamond Alexis Battles 25/9 fráköst/5 stoðsendingar, Lore Devos 23/13 fráköst, Tinna Guðrún Alexandersdóttir 17, Þóra Kristín Jónsdóttir 8/9 fráköst/6 stoðsendingar, Rósa Björk Pétursdóttir 4/5 fráköst, Agnes Jónudóttir 2, Sólrún Inga Gísladóttir 0, Ásta Margrét Jóhannesdóttir 0, Anna Lóa Óskarsdóttir 0, Sara Líf Sigurðardóttir 0, Inga Lea Ingadóttir 0, Halldóra Óskarsdóttir 0.


Grindavík: Daisha Bradford 25/10 fráköst, Ena Viso 12/5 fráköst, Mariana Duran 11/8 fráköst/6 stoðsendingar, Ólöf Rún Óladóttir 8, Sofie Tryggedsson Preetzmann 5/5 fráköst, Isabella Ósk Sigurðardóttir 3/7 fráköst, Sóllilja Bjarnadóttir 0, Þórey Tea Þorleifsdóttir 0, Hjörtfrídur Óðinsdóttir 0, Jenný Geirdal Kjartansdóttir 0, Sædís Gunnarsdóttir 0.

Fréttir
- Auglýsing -