Tveir leikir fóru fram í átta liða úrslitum Bónus deildar karla í kvöld.
Um var að ræða fjórðu leiki liðanna, en vinna þurfti þrjá leiki til að tryggja sig í undanúrslitin.
Það er því ljóst hvaða lið mætast í undanúrslitunum, en viðureignirnar má sjá hér fyrir neðan:
Tindastóll (1) gegn Álftanesi (6)
Stjarnan (2) gegn Grindavík (5)
Hérna er heimasíða deildarinnar
Úrslit kvöldsins
Bónus deild karla – Átta liða úrslit
ÍR 74 – 80 Stjarnan
(Stjarnan vann 3-1)
ÍR: Jacob Falko 31/4 fráköst/8 stoðsendingar, Oscar Jorgensen 15, Zarko Jukic 10/6 fráköst, Hákon Örn Hjálmarsson 5, Dani Koljanin 5, Matej Kavas 4/4 fráköst, Collin Anthony Pryor 2/6 fráköst, Tómas Orri Hjálmarsson 2, Jónas Steinarsson 0, Aron Orri Hilmarsson 0, Teitur Sólmundarson 0, Björgvin Hafþór Ríkharðsson 0.
Stjarnan: Orri Gunnarsson 21/10 fráköst, Ægir Þór Steinarsson 16/10 fráköst/10 stoðsendingar, Shaquille Rombley 13/10 fráköst, Hilmar Smári Henningsson 12, Jase Febres 12/5 fráköst, Hlynur Elías Bæringsson 5/6 fráköst, Bjarni Guðmann Jónson 1, Kristján Fannar Ingólfsson 0, Júlíus Orri Ágústsson 0.
Álftanes 104 – 89 Njarðvík
(Álftanes vann 2-1)
Álftanes: Justin James 26/12 fráköst, Dimitrios Klonaras 22/12 fráköst, Haukur Helgi Briem Pálsson 21/5 fráköst/5 stolnir, Lukas Palyza 10, Hörður Axel Vilhjálmsson 8/6 stoðsendingar, Dúi Þór Jónsson 8, Dino Stipcic 5, Tómas Þórður Hilmarsson 4, David Okeke 0, Hjörtur Kristjánsson 0, Viktor Máni Steffensen 0, Almar Orn Bjornsson 0.
Njarðvík: Khalil Shabazz 31/5 fráköst, Dwayne Lautier-Ogunleye 15/6 fráköst/6 stoðsendingar, Isaiah Coddon 14, Veigar Páll Alexandersson 11/5 stoðsendingar, Dominykas Milka 7/5 fráköst, Snjólfur Marel Stefánsson 6, Mario Matasovic 5, Guðmundur Aron Jóhannesson 0, Maciek Stanislav Baginski 0, Brynjar Kári Gunnarsson 0, Sigurbergur Ísaksson 0, Patrik Joe Birmingham 0.