spot_img
HomeBónus deildinBónus deild karlaÞetta er riðill Tindastóls í forkeppni FIBA Europe Cup

Þetta er riðill Tindastóls í forkeppni FIBA Europe Cup

Í dag var dregið í forkeppni FIBA Europe Cup í Þýskalandi.

Íslandsmeistarar Tindastóls voru þar í styrkleikaflokki 3 og gátu því farið í forkeppnismót með einu liði úr styrkleikaflokki 1, 2 og mögulega 4.

Íslandsmeistarar Tindastóls drógust þar í riðil C með Parnu Sadam frá Eistlandi og Trepca frá Kósovó, en mótið verður leikið í Parnu í Eistlandi.

C Riðill:

BC Parnu Sadam (EST)

Tindastóll (ISL)

BC Trepca (KOS)

Drátturinn í heild:

Fréttir
- Auglýsing -