spot_img
HomeNeðri deildir1. deild karlaÞessir hlutu verðlaun fyrir tímabilið í fyrstu deild karla – Friðrik Anton...

Þessir hlutu verðlaun fyrir tímabilið í fyrstu deild karla – Friðrik Anton leikmaður ársins

Í hádeginu í dag, 28.mars stóð KKÍ fyrir árlegri verðlaunahátíð sinni fyrir úrvals- og fyrstu deildir. Þar voru leikmenn, þjálfarar og dómarar verðlaunaðir fyrir frammistöðu sína í deildarkeppni sem lauk nýverið.

Verðlaunahafa fyrir fyrstu deilda karla má sjá hér fyrir neðan, en leikmaður ársins var valinn Friðrik Anton Jónsson leikmaður KV.

Fréttir
- Auglýsing -