Dregið var í 32 liða úrslitum VÍS bikars karla og kvenna í dag. Að þessu sinni eru 25 lið skráð hjá körlum og 17 hjá konum, en það verða því leiknar 9 umferðir í 32 liða úrslitum VÍS bikars karla og ein umferð kvennamegin.
VÍS BIKARKEPPNI KARLA
(25 lið skráð)
Dregið var í 9 viðureignir í 32 liða úrslitum. Eftirfarandi lið eru skráð til leiks.
Álftanes, Ármann, Breiðablik, Fjölnir, Grindavík, Hamar, Haukar, Höttur, ÍA, ÍR, Keflavík, KR, KR b, KV, Njarðvík, Selfoss, Skallagrímur, Snæfell, Stjarnan, Tindastóll, Valur, Vestri, Þór Ak., Þór Þ., Þróttur V.
25 lið skráð, 7 sitja hjá, 9 viðureignir í fyrstu umferð
KR B gegn Ármann
Fjölnir gegn ÍA
Skallagrímur gegn Álftanes
Stjarnan gegn Þór Þorlákshöfn
Þór Akureyri gegn Haukum
ÍR gegn Tindastól
Vestri gegn Val
Snæfell gegn Hetti
Njarðvík gegn Keflavík
Leikið verður dagana 22.-23. október (sunnudagur/mánudagur).
VÍS BIKARKEPPNI KVENNA
Eftirfarandi lið eru skráð til leiks.
Ármann, Aþena, Breiðablik, Fjölnir, Grindavík, Hamar/Þór, Haukar, ÍR, Keflavík, Keflavík b, KR, Njarðvík, Snæfell, Stjarnan, Tindastóll, Valur, Þór Ak.
17 lið skráð, 15 sitja hjá, ein viðureign í fyrstu umferð
Leikið 21.-22. október
KR gegn Njarðvík
Leika verður dagana 21.-22. október (laugardagur/sunnudagur).