Nú er ljóst hvaða lið munu mætast í undanúrslitum Marsfárs NCAA háskólaboltans. Undanúrslit kvenna verða leikin komandi föstudag 2. apríl á meðan að karlarnir leika degi seinna, laugardag 3. apríl. Hér fyrir neðan er hægt að sjá viðureignir undanúrslitanna, en úrslitaleikir hvorrar deildar munu svo fara fram 4. og 5. apríl.
Undanúrslit kvenna – Final Four – 2. apríl:
Stanford Cardinal (1) gegn South Carolina Gamecocks (1)
UConn Huskies (1) gegn Arizona Wildcats (3)
Undanúrslit karla – Final Four – 3. apríl:
Houston Cougars (2) gegn Baylor Bears (1)
UCLA Bruins (11) gegn Gonzaga Bulldogs (1)
- ESPN spilarinn mun sýna 67 leiki beint í Marsfárinu, þar með talið Final Four og úrslitaleikinn
- Mánuðirinn kostar aðeins 1549 kr.
- Marsfárið er frá 18. Mars til 5. Apríl og þú getur stillt inn með því að gerast áskrifandi hér https://bit.ly/ESPNKarfan
- Nýjar áskriftir hafa 7 daga prufutímabil
- Spilarinn er aðeins til með ensku viðmóti
- Skilmálar gilda