Dregið hefur verið í 32 liða úrslit bikarkeppni yngri flokka, en þau verða leikin dagana 1.-10. október næstkomandi.
Hér fyrir neðan má sjá hvaða lið það verða sem mætast, en dregið var í öllum flokkum nema 9. flokk stúlkna og unglingaflokk, þar sem aðeins 12-16 lið eru skráð í þeim flokkum.
9. flokkur stúlkna
Ekki dregið í 32 liða úrslit þar sem 12 lið eru skráð.
9. flokkur drengja
Stjarnan c – Valur
KR b – ÍR
Grindavík – Fjölnir b
Tindastóll – Stjarnan b
Fjölnir – Breiðablik
Laugdælir/Hrunamenn – Ármann b
Haukar – Snæfell
Njarðvík – Skallagrímur
Afturelding, Ármann, Breiðablik b, Keflavík, KR, Selfoss-Hamar, Stjarnan og Þór Ak. sitja hjá og fara beint í 16 liða úrslit.
10. flokkur stúlkna
Valur – Njarðvík
Aþena-UMFK, Fjölnir, Fjölnir b, Grindavík, Haukar, ÍR, Keflavík, Keflavík b, KR, Selfoss/Hrunamenn, Skallagrímur, Stjarnan, Stjarnan b, Tindastóll og Vestri sitja hjá og fara beint í 16 liða úrslit.
10. flokkur drengja
Þór Ak. – KR b
Keflavík – Stjarnan
Hrunamenn/Laugdælir – Njarðvík
Stjarnan b – Stjarnan d
Breiðablik – Haukar b
Valur – Tindastóll
Þór Ak. b – Haukar
Ármann – Skallagrímur
Selfoss b – Þór Þ.
Grindavík – Fjölnir
ÍR – Vestri
Afturelding, KR, Selfoss, Sindri og Stjarnan c sitja hjá og fara beint í 16 liða úrslit.
Stúlknaflokkur
Haukar – Þór Ak.
KR – Fjölnir
Ármann, Aþena-UMFK, Breiðablik, Grindavík, Haukar b, Keflavík, Njarðvík, Snæfell, Stjarnan, Stjarnan b, Tindastóll, Valur, Vestri og Þór Þ./Hamar/Selfoss/Hrunamenn sitja hjá og fara beint í 16 liða úrslit.
Drengjaflokkur
Haukar – Tindastóll
Þór Þ. – Hrunamenn/Selfoss
Ármann – Snæfell
ÍA – Afturelding
Keflavík – KR
Fjölnir b – Stjarnan b
Breiðablik b – Njarðvík
Breiðablik, Fjölnir, Grindavík, Haukar b, ÍR, Stjarnan, Valur, Vestri og Þór Ak. sitja hjá og fara beint í 16 liða úrslit.
Unglingaflokkur
Ekki dregið í 32 liða úrslit þar sem 16 lið eru skráð.