spot_img
HomeLandsliðinEuroBasket 2025Thelma var ánægð með frammistöðu Íslands þrátt fyrir tapið ,,Allt öðruvísi en...

Thelma var ánægð með frammistöðu Íslands þrátt fyrir tapið ,,Allt öðruvísi en maður hefur upplifað”

Ísland laut í lægra haldi gegn Tyrklandi í Izmit í kvöld í fimmta leik sínum í undankeppni EuroBasket 2025.

Eftir leikinn er Ísland með einn sigur og fjögur töp, en lokaleikur undankeppninnar er 9. febrúar næstkomandi gegn Slóvakíu í Bratislava. Tyrkland, reyndar líkt og fyrir leik, eru efsta í riðlinum með fimm sigra og ekkert tap.

Hérna er meira um leikinn

Thelma Dís Ágústsdóttir var að vanda góð fyrir íslenska liðið í dag, skilaði 10 stigum, 4 fráköstum og 4 stoðsendingum á rúmri 31 mínútu spilaðri í leiknum.

Fréttir
- Auglýsing -