spot_img
HomeFréttirThelma Dís og Ball State lögðu Bellarmine í nótt

Thelma Dís og Ball State lögðu Bellarmine í nótt

Thelma Dís Ágústsdóttir og Ball State Cardinals unnu í nótt Bellarmine Knights nokkuð örugglega í bandaríska háskólaboltanum, 98-42. Cardinals það sem af er tímabili unnið tvo leiki en tapað þremur.

Á 32 mínútum spiluðum í leik næturinnar skoraði Thelma Dís 5 stig, tók 6 fráköst, gaf 3 stoðsendingar og stal 3 boltum. Næst leika Cardinals gegn Akron Zips þann 20. desember.

Tölfræði leiks

Fréttir
- Auglýsing -