Í vikunni höfum við þurft að segja bless við Ghetto Hooligans og nýliðana frá Akureyri í Dominos deild karla. Tvö einvígi eru enn opin og mikil spenna framundan. Getur Tindastóll snúið einvíginu gegn Keflavík sér í hag eða nær Keflavík að læra af reynslunni fyrir tveimur árum þegar liðið glutraði niður 2-0 forystu til Hauka?
Úrslitakeppnin í Dominos deild kvenna hefst í næstu viku og er stiklað á stóru í því í þætti vikunnar. Getur Keflavík staðist reynsluna í Snæfell eða gætu Skallagrímur og Stjarnan komist aftur á skrið og komið á óvart?
Gestur þáttarins er Emil Barja leikmaður Hauka sem er kominn í snemmbúið sumarfrí þetta árið. Hann segir frá úrslitaeinvíginu í fyrra, vonbrigðunum í ár og gagnrýninni í viðtölum frá þjálfara sínum.
Umsjón: Ólafur Þór Jónsson og Davíð Eldur
Efnisyfirlit:
1:30 – Ferill Emils
22:15 – Yfirferð yfir átta liða úrslit í Dominos deild karla
47:00 – Staðan í 1. deildinni
51:30 – Spáð í undanúrslit Dominos deildar kvenna
1.00:00 – Spurningakönnunin
Hérna er þáttur #1 – Farið yfir komandi tímabil í Dominos deild karla með Jóni Birni Ólafssyni
Hérna er þáttur #2 – Farið yfir komandi tímabil í Dominos deild kvenna með Bryndísi Gunnlaugsdóttur
Hérna er þáttur #3 – Farið yfir fyrstu umferðirnar í Dominos deildunum með Herði Tulinius
Hérna er þáttur #4 – Farið yfir umferðir í Dominos deildunum með Guðrúnu Gróu Þorsteinsdóttur
Hérna er þáttur #5 – Farið yfir byrjunina í Dominos deildunum með Herði Unnsteinssyni
Hérna er þáttur #6 – Farið yfir umferðirnar í Dominos deildunum og spjallað við Magnús Þór Gunnarsson
Hérna er þáttur #7 – Farið yfir umferðirnar í Dominos deildunum með Elínu Láru Reynisdóttur
Hérna er þáttur #8 – Farið yfir landsleiki, Dominos deildirnar og spjallað við Helenu Sverrisdóttur
Hérna er þáttur #9 – Farið yfir landsleiki, Dominos og 1. deildirnar með Birni Steinari Brynjólfssyni
Hérna er þáttur #10 – Farið yfir Dominos og 1. deildirnar með Ágústi Björgvinssyni
Hérna er þáttur #11 – Farið yfir Dominos deildirnar með Skúla B. Sigurðarsyni
Hérna er þáttur #12 – Farið yfir Dominos deildirnar og spjallað við þjálfara Stjörnunnar, Hrafn Kristjánsson
Hérna er þáttur #13 – Farið yfir stöðuna yfir hátíðirnar með Sigurði Orra Kristjánssyni
Hérna er þáttur #14 – Sverrir Þór í ítarlegu spjalli um deildirnar, leikmannaferilinn og þjálfun
Hérna er þáttur #15 – Farið yfir Dominos og 1. deildirnar með Andra Þór Kristinssyni.
Hérna er þáttur #16 – Farið yfir stöðuna í deildunum, bikarinn og fleira með Bryndísi Gunnlaugsdóttur
Hérna er þáttur #17 – Farið yfir ferilinn og stöðu deildanna í dag með Birnu Valgarsdóttur
Hérna er þáttur #18 – Farið yfir stöðuna í 1. og Dominos deildunum með Viðari Erni Hafsteinssyni
Hérna er þáttur #19 – Farið yfir Eurobasket ævintýrið og íslenskan körfubolta með Craig Pedersen
Hérna er þáttur #20 – Craig Pedersen um íslenskan körfubolta og Eurobasket ævintýrin
Hérna er þáttur #21 – Farið yfir stöðuna í deildunum með Heiðrúnu Kristmundsdóttur
Hérna er þáttur #22 – Farið yfir ferilinn, stöðuna í deildunum og veðmál með Sveinbirni Skúlasyni
Hérna er þáttur #23 – Farið yfir lok deildanna og tímabils með Herði Tulinius
Hérna er þáttur #24 – Farið yfir ferilinn, úrslitakeppnina og tímabilið í Njarðvík með Birni Kristjánssyni