Podcast Karfan.is er komin í loftið hjá Alvarpinu, en það er rás sem er innan vefsíðu Nútímans.
Stórfína körfuboltaárinu 2016 fer að ljúka og Dominos deildirnar hálfnaðar. Nokkur liða hafa nýtt fyrstu dagana af jólafríinu í breytingar og frekari fregnir ekki útilokaðar. Það er því við hæfi að staldra við og fara yfir deildirnar hingað til.
Hvaða lið hafa komið á óvart? Hver eru mestu vonbrigðin og hver er með ljótasta skotstílinn? Þetta og margt fleira í þessum sérstaka jólaþætti Podcastsins.
Gestur þáttarins: Sigurður Orri Kristjánsson
Umsjón: Ólafur Þór Jónsson og Davíð Eldur
Efnisyfirlit:
1:30 – Spurningakönnun vikunnar.
7:00 – Hver er besti leikmaður Dominos deildar karla hingað til?
15:20 – Hver er besti leikmaður Dominos deildar kvenna hingað til?
42:30 – Hvaða lið hafa komið mest á óvart og verið mestu vonbrigðin?
Hérna er þáttur #1 – Farið yfir komandi tímabil í Dominos deild karla með Jóni Birni Ólafssyni
Hérna er þáttur #2 – Farið yfir komandi tímabil í Dominos deild kvenna með Bryndísi Gunnlaugsdóttur
Hérna er þáttur #3 – Farið yfir fyrstu umferðirnar í Dominos deildunum með Herði Tulinius
Hérna er þáttur #4 – Farið yfir umferðir í Dominos deildunum með Guðrúnu Gróu Þorsteinsdóttur
Hérna er þáttur #5 – Farið yfir byrjunina í Dominos deildunum með Herði Unnsteinssyni
Hérna er þáttur #6 – Farið yfir umferðirnar í Dominos deildunum og spjallað við Magnús Þór Gunnarsson
Hérna er þáttur #7 – Farið yfir umferðirnar í Dominos deildunum með Elínu Láru Reynisdóttur
Hérna er þáttur #8 – Farið yfir landsleiki, Dominos deildirnar og spjallað við Helenu Sverrisdóttur
Hérna er þáttur #9 – Farið yfir landsleiki, Dominos og 1. deildirnar með Birni Steinari Brynjólfssyni
Hérna er þáttur #10 – Farið yfir Dominos og 1. deildirnar með Ágústi Björgvinssyni
Hérna er þáttur #11 – Farið yfir Dominos deildirnar með Skúla B. Sigurðarsyni
Hérna er þáttur #12 – Farið yfir Dominos deildirnar og spjallað við þjálfara Stjörnunnar, Hrafn Kristjánsson