U16 stúlkna lék í dag sinn síðasta leik á Norðurlandamótinu 2022 gegn Finnlandi. Þrátt fyrir 20 stiga tap spiluðu þær hörkugóðan seinni hálfleik þar sem Finnland skoraði ekki körfu síðustu 9 mínútur leiksins.
Karfan.is talaði við þjálfara liðsins, Stefaníu Ósk Ólafsdóttur og Jens Guðmundsson, eftir leik:
