spot_img
HomeBónus deildinBónus deild kvennaÞær hljóta koma með svör við fullt af hlutum sem við vorum...

Þær hljóta koma með svör við fullt af hlutum sem við vorum að gera

Í kvöld var fyrsti leikur í undanúrslitum kvenna þegar Haukar tók á móti Valskonum.

Haukarnir slógu út Grindavík í óvæntri fimm leikja rimmu. Valskonur aftur á móti slógu út norðankonur í Þór, 3-1.  Leikurinn var aldrei spennandi, Haukarnir kláruðu leikinn í fyrsta leikhluta og litu aldrei um öxl eftir það, sannfærandi og öruggur sigur 101-66.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Emil Barja þjálfara Hauka eftir leik í Ólafssal.

Fréttir
- Auglýsing -