Úrslitaeinvígi Hamars og Skallagríms í fyrstu deild karla rúllaði af stað í kvöld í Hveragerði.

Í fyrsta leik einvígis liðanna í kvöld hafði Hamar 6 stiga sigur, 84-78, en Skallagrímur fær tækifæri til þess að jafna metin komandi sunnudag 16. apríl í öðrum leik liðanna í Borgarnesi
Karfan spjallaði við Atla Aðalsteinsson þjálfara Skallagríms eftir leik í Hveragerði.
Viðtal / Oddur Ben