Í dag áttust við í Bónus deild kvenna Valur og Haukar.
Leikurinn byrjaði vel fyrir heimakonur, en strax í öðrum leikhluta var ljóst hver yrði sigurvegari þessa leiks. Haukakonur sýndu fagmannlega frammistöðu og unnu sanngjarnt, 77-98.
Karfan spjallaði við Emil Barja þjálfara Hauka eftir leik í N1 höllinni.