spot_img
HomeNeðri deildir1. deild kvennaTessondra: Við kunnum vel að berjast

Tessondra: Við kunnum vel að berjast

Í kvöld mætti Tindastóll í heimsókn til ÍR-inga í Breiðholtið, leikurinn byrjaði frekar hægt og rólega en bættist ávallt við hraðann allt að loka mínútu leiksins. Tindastólskonur voru greinilega mættar til þess að berjast fyrir sigri en virtust ÍR-ingar vera lengi að vakna og fóru mun hægar af stað en þær eru vanar að gera.

Hérna er meira um leikinn

Karfan ræddi við Tessondra Williams, leikmann Tindastóls, eftir leik í Hellinum.

Fréttir
- Auglýsing -