Fjölnir tekur á móti Haukum í Iceland Express deild kvenna í kvöld í Dalhúsum í Grafarvogi. Botnlið Fjölnis mun tefla fram nýjum leikmanni sem heitir Tasha Harris en hún fyllir skarð Margareth McCloskey sem var látin fara á dögunum.
Tasha er bakvörður og spilaði með Boise State í gegnum skólagöngu sína í Bandaríkjunum.
Karl West