spot_img
HomeBónus deildinBónus deild karla"Sýndum mikinn karakter að koma til baka, vorum í fallsæti um jólin"

“Sýndum mikinn karakter að koma til baka, vorum í fallsæti um jólin”

Í kvöld fór fram odda-undanúrslitaleikur á milli Vals og Þórs frá Þorlákshöfn. Þórsarar unnu fyrstu tvo leikina en Valur hefur svarað með tveimur sigurleikjum. Það má því búast við hörkuleik því þetta verður síðasti leikur tímabilsins fyrir annað liðið. 

Það leit ekki út fyrir eftir þrjá leikhluta að þetta yrði spennandi leikur, yfirburðir Valsmanna í öðrum og þriðja leikhluta bjuggu til gott forskot fyrir Valsmenn. En eftir að Hjálmar fór útaf með fimm villur, þá munaði í raun bara örlitlu að Þórsarar stælu þessum sigri. En Valur vann 102 – 95.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Tómas Val Þrastarson leikmann Þórs eftir leik í Origo Höllinni.

Fréttir
- Auglýsing -