Tindastóll lagði Keflavík í Síkinu í kvöld í fyrsta leik liðanna í átta liða úrslitum Bónus deildar karla, 94-87.
Stólarnir því komnir með 1-0 forystu, en vinna þarf þrjá leiki til að tryggja sig áfram í undanúrslitin.
Karfan spjallaði við Benedikt Guðmundsson þjálfara Tindastóls eftir leik í Síkinu.