spot_img
HomeNeðri deildir1. deild karlaSvona er vorið í körfuboltanum

Svona er vorið í körfuboltanum

Hamar sópaði Fjölni í sumarfrí með sigri í þriðja leik liðanna í undanúrslitum fyrstu deildar karla í Hveragerði, 109-107.

Hamar mun þurfa bíða mótherja í úrslitum, en þar mun liðið mæta sigurvegara einvígis Ármanns og Breiðabliks.

Tölfræði leiks

Karfan spjallaði við Halldór Karl Þórsson þjálfara Hamars eftir leik í Hveragerði.

Viðtal / Oddur Ben

Fréttir
- Auglýsing -