Í gærkvöldi áttust við Skallagrímur og Grindavík b í 1. deild kvenna þar sem Borgnesingar fóru með nauman 59-56 sigur af hólmi.
Þrátt fyrir sigur Skallagríms í gær eru það enn Fjölniskonur sem tróna á toppi deildarinnar en þær hafa ekki tapað leik til þessa.
Sigga Leifs leit við á viðureign Skallgríms og Grindavíkur b í gærkvöldi og afraksturinn má finna í myndasafni.