spot_img
HomeBónus deildinBónus deild karlaSverrir: Vorum búnir að tala um að leggja miklu meira á okkur

Sverrir: Vorum búnir að tala um að leggja miklu meira á okkur

Keflavík tók á móti Skallagrím í kvöld og gerði nánast út um leikinn í fyrsta leikhluta. Skallagrímsmenn náðu aðeins að kroppa í Keflvíkinga en heimamenn slógu á allar vonir gestana og unnu öruggan 104 – 82 sigur.

Sverrir Þór Sverrissson var ekki sammála því að Keflavík hefði klárað leikinn í fyrsta leikhluta. Hann var ekki ánægður með vörnina í fyrri hálfleik. Sverrir var ekkert allt of ánægður með hléið sem verður á deildinni núna. En það eru engir leikir fyrirhugaðir fyrr en í mars í dominos deildinni. Sverrir hyggst taka nokkra æfingarleiki til að halda sínum mönnum heitum fyrir lokasprettinn í deildinni.

Fréttir
- Auglýsing -