Keflavík lagði Stjörnuna í oddaleik í kvöld í undanúrslitum Subway deildar kvenna, 81-76. Keflavík vann einvígið því 3-2, en í úrslitum munu þær mæta grönnum sínum úr Njarðvík.
Karfan spjallaði við Sverrir Þór Sverrisson þjálfara Keflavíkur eftir leik í Blue höllinni.