spot_img
HomeFréttirSvekkjandi sex stiga tap í fyrsta leik 8 liða úrslita

Svekkjandi sex stiga tap í fyrsta leik 8 liða úrslita

Undir 20 ára kvennalið Íslands mátti þola tap í morgun gegn Tékklandi í 8 liða úrslitum Evrópumótsins í Sófíu, 67-61. Um eiginlegan milliriðil efstu 8 liða mótsins er að ræða, þar sem liðið leikur sinn síðasta leik á morgun gegn Írlandi áður en leikið verður upp á sæti.

Atkvæðamest fyrir Ísland í leiknum var Agnes María Svansdóttir með 19 stig og 3 stoðsendingar. Þá skilaði Eva Wium Elíasdóttir 16 stigum, 6 fráköstum og 3 stoðsendingum.

Tölfræði leiks

Upptaka af leiknum:

Fréttir
- Auglýsing -