Styrmir Snær Þrastarson on Union Mons lögðu Brussels í BNXT deildinni í Hollandi/Belgíu, 67-80.
Á 25 mínútum spiluðum í leiknum skilaði Styrmir Snær 11 stigum, 8 fráköstum, stoðsendingu og stolnum bolta.
Eftir leikinn er Mons í 10. sæti deildarinnar með 13 sigra og 11 töp það sem af er tímabili.