Þórsarinn Styrmir Snær Þrastarson hefur samið við Belfius Mons. Belfius leikur í BNXT deildinni í Hillandi/Belgíu.
Styrmir kveður því uppeldisfélag sitt í Þorlákshöfn eftir kölluð gott síðasta tímabil þar sem hann skilaði 17 stigum, 6 fráköstum og 5 stoðsendingum að meðaltali í leik, en hann var valinn í úrvalslið deildarinnar að því loknu.