Styrmir Snær Þrastarson og Davidson Wildcats lögðu Fordham Rams í gær í átta liða úrslitum Atlantic 10 deildarinnar, 56-74.
Davidson átt sögulega gott tímabil það sem af er, unnu A10 deildarkeppnina með 15 deildarsigra og aðeins 3 töp á tímabilinu.
Styrmir Snær lék tvær mínútur í leiknum, hafði hægt um sig sóknarlega, en skilaði einu frákasti.
Davidson leika seinna í dag gegn Saint Louis Billikens í undanúrslitunum, en þeir enduðu í fjórða sæti A10 deildarinnar.
• ESPN spilarinn mun sýna 67 leiki beint í Marsfárinu, þar með talið Final Four og úrslitaleikinn
• Þú getur stillt inn með því að gerast áskrifandi hér
• Nýjar áskriftir hafa 7 daga prufutímabil
• Spilarinn er aðeins til með ensku viðmóti
• Skilmálar gilda