spot_img
HomeÚti í heimiEvrópaStyrmir Snær frábær í öruggum sigri Union Mons

Styrmir Snær frábær í öruggum sigri Union Mons

Styrmir Snær Þrastarson og Union Mons lögðu Leuven Bears í kvöld í BNXT deildinni í Hollandi/Belgíu, 85-71.

Styrmir Snær var að öðrum ólöstuðum besti leikmaður vallarins í kvöld með 20 stig, 5 fráköst, 2 stoðsendingar og 2 stolna bolta.

Eftir leikinn eru Mons í 9. sæti deildarinnar með 11 sigra og 10 töp það sem af er tímabili.

Tölfræði leiks

Fréttir
- Auglýsing -