spot_img
HomeNeðri deildir1. deild karlaStyrmir og Aron Elvar á Skagann

Styrmir og Aron Elvar á Skagann

ÍA hefur samið við þá Aron Elvar Dagsson og Styrmir Jónasson fyrir komandi átök í fyrstu deild karla.

Aron er að upplagi úr ÍA en lék með Breiðablik í Subway deildinni á liðinni leiktíð ásamt því að vera lykilleikmaður í íslandsmeistaraliði blika í ungmenna flokki og einnig hefur hann verið í æfingahópi u20 ára landslið Ísland. Styrmir er einnig að upplagi úr ÍA, en kemur til liðsins frá Selfossi þar sem hann hefur leikið síðastliðin tvö tímabil.

Fréttir
- Auglýsing -