spot_img
HomeLandsliðinEuroBasket 2025Styrkleikaflokkar staðfestir fyrir EuroBasket 2025

Styrkleikaflokkar staðfestir fyrir EuroBasket 2025

Styrkleikaflokkar fyrir lokamót EuroBasket 2025 voru rétt í þessu staðfestir.

Samkvæmt þeim er Ísland í sjötta styrkleikaflokki, en þegar dregið verður er eitt lið úr hverjum flokki í riðlunum fjórum í Lettlandi, Póllandi, Finnlandi og á Kýpur. Dregið verður nú í lok mars, en ljóst er þá að Ísland mun ekki mæta Svíþjóð, Portúgal eða Kýpur í riðlakeppninni, en þá mun Grikkland einnig vera af virðingu þar sem þeir munu leika sem vinaþjóð í Kýpur.

Flokkur 1: Serbía, Þýskaland, Frakkland, Spánn Flokkur 2:Lettland, Litháen, Slóvenía, Grikkland Flokkur 3: Ítalía, Svartfjallaland , Pólland, Tékkland Flokkur 4: Finnland, Georgía, Tyrkland, Ísrael Flokkur 5: Belgía, Bosnía og Herzegovina, Eistland, Bretland Flokkur 6:Svíþjóð, Ísland, Portúgal, Kýpur.

Fréttir
- Auglýsing -