spot_img
HomeNeðri deildir1. deild karlaSturla semur við Snæfell

Sturla semur við Snæfell

Sturla Böðvarsson hefur samið við Snæfell um að spila með liðinu á komandi tímabili.

Sturla var valinn í undir 15 ára lið Íslands og mun safna dýrmætri reynslu með landsliðinu í sumar.

Þrát fyrir þennan unga aldur hóf Sturla meistaraflokksferil sinn með Snæfell á síðasta tímabili, en þá lék hann tvo leiki með þeim í annarri deildinni. Snæfell mun þó á næstu leiktíð leika í fyrstu deildinni.

Fréttir
- Auglýsing -