Undir 18 ára stúlknalið Ísland leikur þessa dagana á Evrópumóti í Skopje í Makedóníu.
Riðlakeppnina kláraði liðið þann 10. síðastliðinn með sigri gegn Búlgaríu.
Í dag tapaði liðið svo fyrir Slóveníu, 45-72, í umspili um sæti 9.-16. á mótinu.
Atkvæðamest fyrir Ísland í dag var Eva Davíðsdóttir með 6 stig, 3 fráköst og 3 stoðsendingar.
Næst leikur liðið á morgun gegn Úkraínu kl. 12:15 á morgun í umspili um sæti 13-16 á mótinu.