spot_img
HomeFréttirStrákarnir unnu báða leikina - naumt hjá stelpunum

Strákarnir unnu báða leikina – naumt hjá stelpunum

Fyrsta keppnisdeginum á Copenhagen Invitational mótinu lauk í gær þar sem gengi íslensku U15 ára liðanna var misjafnt. Strákarnir unnu báða leiki sína með yfirburðum en U15 ára kvennalið Íslands lenti í hörku leikjum og varð í bæði skiptin að lúta í lægra haldi.
U15 kvenna:
Ísland 42-48 Holland
Ísland 66-70 Berlínarúrvalið
 
U15 karla:
Ísland 82-46 Berlínaúrvalið
Ísland 102-51 úrvalslið austur Noregs
 
  
Fréttir
- Auglýsing -