spot_img
HomeFréttirStórstjörnur víðsfjarri í kvöld

Stórstjörnur víðsfjarri í kvöld

21:42 

{mosimage}

 

 

LeBron James verður ekki með Cleveland Cavaliers í nótt og Jason Richardson verður fjarri góðu gamni þegar Cleveland Cavaliers og Golden State Warriors mætast í NBA deildinni.

 

James tognaði í stóru tá á hægri fæti og Richardson er meiddur á hægri hönd. Þá verður Zarko Caparkapa einnig fjarverandi í liði Warriors en hann gekk nýverið undir skurðaðgerð í baki.

 

Leikurinn fer fram á heimavelli Cavaliers en Cavs hafa 25 leiki í vetur og tapað 19 en Warriors hafa unnið 21 og tapað 23.

Fréttir
- Auglýsing -