10:00
Það verður sannkallaður stórleikur í 1. deild karla í dag þegar Valur tekur á móti Þór Akureyri kl. 16:00 í Kennaraháskólanum. Þessum liðum var spáð tveim efstu sætunum í 1. deild karla af spekingum Karfan.is.
Þór vann sinn fyrsta leik í gærkvöldi þegar þeir lögðu Stjörnuna að velli 83, 103. Þetta verður hinsvegar fyrsti leikur Vals í vetur.