spot_img
HomeFréttirStjarnan sigraði Hamar örugglega

Stjarnan sigraði Hamar örugglega

1:02

{mosimage}

Einn leikur fór fram í Iceland Express deild karla í kvöld, nýliðar Stjörnunnar sigruðu Hamar í Garðabænum 83-63 eftir að hafa leitt 45-31 í hálfleik.

Dimitar Karadzovski var stigahæstur Stjörnumanna með 24 stig en Calvin Roland skoraði 18 og tók 14 fráköst. Sævar Haraldsson gaf 10 stoðsendingar.

George Byrd og Roni Lemu skoruðu 16 stig hvor fyrir Hamar.

[email protected]

Mynd: Snorri Örn Arnaldsson

Fréttir
- Auglýsing -