spot_img
HomeBikarkeppniStjarnan og Valur leika til úrslita um VÍS bikarinn

Stjarnan og Valur leika til úrslita um VÍS bikarinn

Undanúrslit VÍS bikarkeppni karla fóru fram í Laugardalshöllinni í kvöld.

Í fyrri leik kvöldsins lögðu bikarmeistarar Stjörnunnar lið Keflavíkur, en í þeim seinni báru Íslandsmeistarar Vals sigurorð af Hetti

Það verða því Stjarnan og Valur sem mætast í úrslitaleiknum komandi laugardag 14. janúar kl. 16:15.

Hérna er dagskrá VÍS bikarvikunnar

Úrslit kvöldsins

Miðvikudagur 11. janúar | undanúrslit karla

Stjarnan 89 – 83 Keflavík

Stjarnan: Júlíus Orri Ágústsson 15, Niles Gustav William Gutenius 14/11 fráköst, Dagur Kár Jónsson 13, Adama Kasper Darbo 12/8 stoðsendingar, Arnþór Freyr Guðmundsson 10, Ahmad James Gilbert 9/5 fráköst, Hlynur Elías Bæringsson 8, Tómas Þórður Hilmarsson 8/5 fráköst, Ásmundur Múli Ármannsson 0, Sigurður Rúnar Sigurðsson 0, Viktor Jónas Lúðvíksson 0, Friðrik Anton Jónsson 0.


Keflavík: Dominykas Milka 29/12 fráköst, Eric Ayala 18/5 fráköst, Igor Maric 18/5 fráköst, Ólafur Ingi Styrmisson 10, Halldór Garðar Hermannsson 4, Hörður Axel Vilhjálmsson 3/9 stoðsendingar, Valur Orri Valsson 1/4 fráköst, David Okeke 0, Magnús Pétursson 0, Almar Stefán Guðbrandsson 0, Arnór Sveinsson 0, Yngvi Freyr Óskarsson 0.

Höttur 47 – 74 Valur

Höttur: David Guardia Ramos 16, Obadiah Nelson Trotter 9/6 fráköst, Timothy Guers 5/7 fráköst, Gísli Þórarinn Hallsson 5, Juan Luis Navarro 4/8 fráköst, Matej Karlovic 3, Adam Eiður Ásgeirsson 3, Sigmar Hákonarson 2, Nemanja Knezevic 0/7 fráköst, Benedikt Þorvaldur G. Hjarðar 0, Andri Hrannar Magnússon 0, Óliver Árni Ólafsson 0.


Valur: Kári Jónsson 20/6 stoðsendingar, Callum Reese Lawson 11/7 fráköst, Pablo Cesar Bertone 9, Frank Aron Booker 9/8 fráköst, Kristófer Acox 9/8 fráköst, Benoný Svanur Sigurðsson 7, Ástþór Atli Svalason 3, Benedikt Blöndal 3, Hjálmar Stefánsson 2/10 fráköst, Daði Lár Jónsson 1, Símon Tómasson 0, Brynjar Snaer Gretarsson 0.

Fréttir
- Auglýsing -