spot_img
HomeFréttirStjarnan með 12 stiga forskot í hálfleik

Stjarnan með 12 stiga forskot í hálfleik

Nú er búið að blása til hálfleiks í viðureign Stjörnunnar og Grindavíkur en staðan er 47-39 Stjörnuna í vil þar sem Jarrid Frye er kominn með 17 stig í liði Garðbæinga.
 
Aaron Broussard er með 15 stig í liði Grindavíkur en Jovan Zdravevski hefur verið heitur og sett niður 4 af 5 þristum sínum í leiknum. Leikurinn hefur verið hraður og skemmtilegur til þessa og von á glimrandi síðari hálfleik með þessu áframhaldi.
 
Nánar síðar…
 
  
Fréttir
- Auglýsing -