Einn leikur fór fram í undanúrslitum Bónus deildar karla í kvöld.
Um var að ræða annan leik liðanna, en vinna þarf þrjá leiki til að komast áfram í úrslitin.
Hérna er heimasíða deildarinnar
Úrslit kvöldsins
Bónus deild karla – Undanúrslit
Grindavík 99 – 100 Stjarnan
(Stjarnan leiðir 2-0)
Grindavík: Deandre Donte Kane 25/11 fráköst/9 stoðsendingar, Jeremy Raymon Pargo 21/7 fráköst/7 stoðsendingar, Kristófer Breki Gylfason 14, Lagio Grantsaan 11, Ólafur Ólafsson 10/8 fráköst, Valur Orri Valsson 9, Daniel Mortensen 7/8 fráköst/5 stoðsendingar, Arnór Tristan Helgason 2, Alexander Veigar Þorvaldsson 0, Bragi Guðmundsson 0, Nökkvi Már Nökkvason 0, Oddur Rúnar Kristjánsson 0.
Stjarnan: Jase Febres 24/6 fráköst, Shaquille Rombley 21/6 fráköst, Hilmar Smári Henningsson 14/4 fráköst/9 stoðsendingar, Orri Gunnarsson 13/8 fráköst, Júlíus Orri Ágústsson 10, Ægir Þór Steinarsson 9/4 fráköst/13 stoðsendingar, Bjarni Guðmann Jónson 6, Hlynur Elías Bæringsson 3, Kristján Fannar Ingólfsson 0, Pétur Goði Reimarsson 0.