spot_img
HomeFréttirStefnir í burst að Ásvöllum

Stefnir í burst að Ásvöllum

20:12

{mosimage}

Íslandsmeistarar Hauka hafa átt erfitt uppdráttar í fyrri hálfleik gegn franska liðinu Lattes Montpellier í Evrópukeppninni í kvennakörfuknattleik. Staðan í hálfleik er 25-54 Lattes í vil en staðan að loknum fyrsta leikhluta var 12-30 gestunum í vil.  

Stigahæst í liði Hauka í hálfleik er Ifeoma Okonkwo með 10 stig en hjá gestunum hefur Elodie Bertal gert 16 stig. 

Nánar um leikinn síðar… 

Fréttir
- Auglýsing -