spot_img
HomeFréttirStanford og Arizona mætast í úrslitaleik Marsfárs kvenna

Stanford og Arizona mætast í úrslitaleik Marsfárs kvenna

Stanford og Arizona tryggðu sér í nótt sæti í úrslitaleik Marsfárs kvenna í háskólaboltanum í Bandaríkjunum.

Stanford lagði lið South Carolina í æsispennandi leik, 66-65 í fyrri leik næturinnar. Í þeim seinni unnu Arizona svo stórveldi UConn nokkuð þægilega, 59-69, en flestir höfðu spáð því fyrir mótið að UConn myndu fara heim með titilinn.

Úrslitaleikur Stanford og Arizona mun fara fram komandi sunnudag 4. apríl kl. 22:00.

  • ESPN spilarinn mun sýna 67 leiki beint í Marsfárinu, þar með talið Final Four og úrslitaleikinn
  • Mánuðirinn kostar aðeins 1549 kr.
  • Marsfárið er frá 18. Mars til 5. Apríl og þú getur stillt inn með því að gerast áskrifandi hér https://bit.ly/ESPNKarfan
  • Nýjar áskriftir hafa 7 daga prufutímabil
  • Spilarinn er aðeins til með ensku viðmóti
  • Skilmálar gilda
Fréttir
- Auglýsing -