spot_img
HomeBónus deildinBónus deild karlaStærsti sigur Keflvíkinga frá upphafi í Grindavík

Stærsti sigur Keflvíkinga frá upphafi í Grindavík

Fjórir leikir fóru fram í þriðju umferð Dominos deildar karla í kvöld. Í Skagafirðinum lögðu heimamenn í Tindastól lið Hauka, Njarðvík vann Val í Ljónagryfjunni, Keflavík kjöldróg heimamenn í Grindavík og Íslandsmeistarar KR báru sigurorð af Þór í DHL Höllinni.

 

Staðan í deildinni

 

Úrslit kvöldsins: 

Njarðvík 85 – 80 Valur

KR 86 – 85 Þór

Grindavík 62 – 97 Keflavík

Tindastóll 79 – 61 Haukar

Fréttir
- Auglýsing -