Álftnesingar jöfnuðu undanúrslitaeinvígi sitt gegn Tindastóli með tveggja stiga sigri í Kaldalónshöllinni í kvöld, 94-92.
Staðan því orðin jöfn í einvíginu, 1-1, en vinna þarf þrjá leiki til að tryggja sig í úrslitin.
Karfan spjallaði við Kjartan Atla Kjartansson þjálfara Álftaness eftir leik í Kaldalónshöllinni.