Tímabilið í efstu deildum á Íslandi hefst formlega á morgun er Dominos deild kvenna fer af stað. Í dag var blaðamannafundur þar sem liðin voru kynnt og árleg spá KKÍ var kynnt.
Formenn, þjálfarar og fyrirliðar hvers liðs í deildunum höfðu atkvæðarétt í spánni en hér að neðan er spáin fyrir 1. deild karla:
Spáin í 1. deild karla
Höttur 155
Fjölnir 148
Þór Ak. 145
Hamar 120
Vestri 116
Snæfell 75
Selfoss 71
Sindri 34
Mest var hægt að fá 192 stig
Minnst var hægt að fá 24 stig